Jazzhátíð Reykjavíkur - WEILL!

Fríkirkjan í Reykjavík

31. ágúst

Sala hefst

22. desember 2024, 04:41

()

Nýjar útsetningar eftir Þórdísi Gerði á lögum eftir þýska tónskáldið Kurt Weill. Tónskáldið sker sig úr vestrænni tónlistarsögu fyrir það að vera eitt af fáum sem sömdu tónverk bæði í sígildum stíl og jazz. Flytjendur á tónleikunum eru eiga það sameiginlegt með Weill að vera jafnvígir á skrifaða kammermúsík og spunatónlist og þessir eiginleikar eru nýttir í nýjum útsetningum Þórdísar.

Björk Níelsdóttir, söngur

Una Sveinbjarnardóttir, fiðla

Þórdís Gerður Jónsdótitr, selló, útsetningar og hljómsveitarstjórn

Haukur Gröndal, klarinett og saxófónn

Kjartan Valdemarsson, píanó

Andri Ólafsson, bassi og söngur

Matthías M.D. Hemstock, slagverk

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger