Eyrarrokk 2024

Verkstæðið, Akureyri

4. október

Við endurtökum nostalgíuna fjórða árið í röð helgina 4. - 5. október n.k þegar tónlistahátíðin Eyrarrokk verður haldin með pompi og prakt á Verkstæðinu á Akureyri.
Hátíðin er búin að festa sig vel í sessi fyrir norðan enda þykir hún hin glæsilegasta. Sem fyrr eru þetta tvö kvöld, föstudags og laugardagskvöld og koma fram 6 bönd hvort kvöld.

Föstudagur:
Kælan Mikla - Múr - Fræbbblarnir - Tappi Tíkarrass - Dr. Gunni - Tonnatak

Laugardagur:
Baraflokkurinn - Rock Paper Sisters - Langi Seli og Skuggarnir -  Bleiku Bastarnir   - Fókus - Amma Dýrunn

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger