McArthur

Listaháskólinn Laugarnesi

9. - 12. maí

Sala hefst

22. desember 2024, 09:07

()

Jón Ólafur Hannesson HafsteinSviðshöfundabrautSviðslistadeildListaháskóli Íslands**————————**

Þrír vitaverðir sitja yfir kaffi og spjalla um veðrið. Inn kemur fjórði. Hver ert þú? Ég er ég? Eða er ég þú? Þú ert ég? Nei, ég er ég. Munið það, ég er ég. Gerið það munið það! Ég er ég! Ég er McArthur. Vissuði að humrar tala saman með því að pissa á hvorn annan? Vissuði að höfrungar sofa með annað augað opið? Vissuði að það er til tegund af kolkrabba sem notar kókoshnetur sem hatt til að verja sig? Ég er McArthur.

//

Three lighthouse keepers sip coffee and talk about the weather. In comes the fourth. Who are you? I am me? Or am I you? You are me? No, I am me. Remember that, I am me. Please remember it! I am me! I am McArthur. Did you know that lobsters communicate by peeing on each other? Did you know that dolphins sleep with one eye open? Did you know that a certain species of octopus uses a coconut as a hat to protect themselves? I am McArthur.

**Aðstandendur//Participants:**Leikstjóri:Jón Ólafur Hannesson HafsteinAðstoðarleikstjóri:Lea Alexandra GunnarsdóttirDramatúrg:Benjamín Kristján JónssonLeikarar:Ari Ísfeld ÓskarssonKillian BrianssonMímir Bjarki PálmasonSólbjört Sigurðardóttir

**Þakkir//Thanks:**Gréta Kristín Ómarsdóttir, Egill Ingibersson og Bekkurinn.

**Hvenær // When:**9. maí kl. 22:00-22:4010. maí kl. 21:00-21:4012. maí kl. 12:00-12:40Ekkert hlé

Hvar:Sýnt í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkRými: L142Gengið er inn um aðalinngang fyrir NEÐAN hús frá steypta bílastæðinu.*Tungumál: íslenska.

//

Where:Shown at the Iceland University of the Arts - Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkSpace: L142You enter from the main entrance BELOW the building from the concrete parking lot.*Language: Icelandic.

--------------Leiðbeinendur//Instructors: Anna María Tómasdóttir & Gréta Kristín Ómarsdóttir, fagstjóri sviðshöfundabrautar.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger