© 2024 Tix Miðasala
Listaháskólinn Laugarnesi
•
9. - 12. maí
Sala hefst
20. desember 2024, 04:21
()
**Alona Perepelytsia****Sviðshöfundabraut****Sviðslistadeild****Listaháskóli Íslands**————————
"Love is the one thing we're capable of perceiving that transcends dimensions of time and space. Maybe we should trust that, even if we can't understand it".Interstellar
All you need is love, isn’t it? Have you met Love already? Do you know how it looks, how does it feels? Are you still looking for Love or did you lost it? Oh, you might not believe in it?"All you need" is an invitation to meet the Love.What will you wear? What will you ask about? What will you say? Are you ready?Yes, yes, it’s real. You will get a chance to meet the Love. Come.
//
Allt sem þú þarft er ást, er það ekki? Ertu búinn að hitta Ást nú þegar? Veistu hvernig hún lítur út, hvernig hún lætur þér líða? Ertu enn að leita að ástinni eða misstirðu hana? Ó, þú trúir kannski ekki á hana?"Allt sem þú þarft" er boð um að hitta ástina.Í hverju ætlarðu? Hvað ætlarðu að spyrja Ást um? Hvað ætlarðu að segja? Ert þú tilbúin?Já, já, þetta er raunverulegt. Þú munt fá tækifæri til að hitta Ást. Komdu.
Aðstandendur//Participants:Höfundur og danshöfundur: Alona Perepelytsia.Listrænir ráðunautar: Aleksandra PerepelytsiaMeðhöfundar og flytjendur: Aleksandra Perepelytsia, Andrea María Ólafsdóttir, Duc Hung Bui, Jaakko Juhani Fagerberg, Hugi Einarsson, Rebekka Guðmundsdóttir, Salóme Sól Norðkvist
Þakkir//Thanks:Gréta Kristín Ómarsdóttir, Egill Ingibergsson, Númi Sigurðsson, Bóas Eðvaldsson, Svitlana og Igor Perepelytsia, María Jóngerð Gunnlaugsdóttir, bekkurinn minn, og Ást sem ég þekkir.
Hvenær // When:9.05 kl.20:0011.05 kl.16:3012.05 kl.16:30Lengd: 60-70 mínEkkert hlé
Hvar:Sýnt í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkRými: L221Gengið er inn um aðalinngang fyrir NEÐAN hús frá steypta bílastæðinu.*Tungumál: enska.*Viðvaranir: strobe ljós.
//
Where:Shown at the Iceland University of the Arts - Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkSpace: L221You enter from the main entrance BELOW the building from the concrete parking lot.*Language: English*Warnings: Strobe light.
--------------Leiðbeinendur//Instructors: Anna María Tómasdóttir & Gréta Kristín Ómarsdóttir, fagstjóri sviðshöfundabrautar.