Í fjallasal - töfratónar Griegs

Hof

11. maí

Sala hefst

24. nóvember 2024, 09:45

()

"Í fjallasal"-yndislegasta tónlist Griegs.

Fljúgum á vægjum söngsins til Noregs. Dalvíkingurinn ungi Styrmir Þeyr Traustason þreytir frumraun sína með sinfóníuhljómsveit í hinum dásamlega elskaða píanókonsert Griegs. Karlakórar á svæðinu ásamt hetjubassanum Reyni Gunnarssyni flytja víkingasöng Ólafs konungs "Landssýn"og svo upplifum við morgunroða í Afríku, höll Dofra konungs o.fl. úr Pétri Gaut. Tónlist sem allir elska.

Hljómsveit Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, Karlakór Akureyrar-Geysir, Karlakór Eyjafjarðar í banastuði!

Michael Jón Clarke og Óliver Kentish stjórna

Viðburðurinn nýtur styrkja frá:VerðandiTónlistarsjóðiMenningarsjóði Akureyrarbæjar

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger