Rubin Pollock - Útgáfutónleikar

Iðnó Jazz

8 February

Ticket prices from

ISK 2,500

Gítarleikarinn Rubin Pollock er að gefa út sína fyrstu sólóplötu, og ætlar að fagna þeirri útgáfu með tónleikum í Iðnó þann 8 febrúar.

Rubin er kunnugur sem gítarleikari sveitarinnar Kaleo, og hefur leikið með ýmsum öðrum listamönnum. En er nú í fyrsta sinn að gefa út tónlist undir eigin nafni, þar sem hann fer á ókannaðar slóðir ásamt vinum sínum, Tómasi Jónssyni, Magnúsi Trygvasyni Elíassen, Ómari Guðjónssyni og Tuma Árnasyni. Þeir unnu plötuna saman á árinu 2025 undir upptökustjórn Bergs Þórissonar. Það verður líklega alveg svakalega gaman. Ég myndi alls ekki missa af þessu ef ég væri þú.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger