NÝÁRS DINNER & DISKÓ HUNANGS OG BRYGGJUHÚSSINS

Bryggjuhúsið

2 January

Ticket prices from

ISK 6,900

NÝÁRS-DISKÓ HUNANGS OG BRYGGJUHÚSSINS

Hvað er betra en "dinner" og nýárs-diskó-ball í Bryggjuhúsinu til að fagna 2026

Hljómsveitin Hunang mun trylla tjútt-glaða fætur á sinn einstaka hátt og svo endar ballið á vangalagi - Klassík

Förum í sparifötin og verum gleði-glys og glimmer-gjörn og fögnum 2026

4ra rétta góma-gleði Bryggjuhússins í kósíheitum fyrir ball í boði fyrir sælkera og nautnaseggi

 Það er 25 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger