Páll Óskar í Valaskjálf

Valaskjálf Egilstaðir

27 December

Ticket prices from

ISK 5,990

Páll Óskar í Valaskjálf

Helgin milli jóla og nýárs gæti ekki verið partíglaðari, og stuðið nær hámarki með alvöru Pallaballi í Valaskjálf, Egilsstöðum. Valaskjálf er félagsheimili og ballstaður Austurfjarða með gríðarlega sögu og sál. Páll Óskar er Íslands dáðasta popp goðsögn / pottþéttasta partídýr Íslandssögunnar og hann hefur aldrei verið í betra formi. Þetta kvöld mun hann tellja í rúmlega 30 ár af stanslusum hitturum ásamt fríðu föruneyti frá 22.00 til 2.00, pásulaust auðvitað.

Þú átt það skilið að sletta úr klaufunum eftir allt jólastressið, svo skelltu þér í ballskóna og elskaðu lífið með Palla.

Húsið opnar kl. 21.00

Palli keyrir stuðið áfram frá 22.00 til 2.00

Miðaverð: 5.990 kr.

Aldurstakmark: 20+  

Munið skilríkin.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger