© 2025 Tix Ticketing
Félagsheimili Fáks í Víðidal
•
17 January
Ticket prices from
ISK 9,890




Þorrablót Fáks verður haldið í félagsheimilinu þann 17. janúar. Húsið opnar 19:00.
Veislustjóri er Sigurbjörn Magnússon og heiðursgestur kvöldsins er Guðni Ágústsson.
Aðrir góðir gestir sem koma fram eru:
Hulda Gústafsdóttir, minni kvenna
Hjalti Jón Sveinsson, minni karla
Orri Sveinn Jónsson verður með uppistand og spilar undir fjöldasöng.
Jonni Kokkur mun sjá um þorramatinn. Ljúffengur pottréttur verður fyrir þá sem ekki treysta sér í þorramatinn.
Hvetjum félagsmenn og aðra hestamenn til að mæta.

