© 2025 Tix Ticketing

Iðnó Jazz
•
7 December
Ticket prices from
ISK 2,500




Marsibil
Tónlistarfólkið Una Schram og Kári Hrafn Guðmundsson, eða Kári The Attempt, sameina krafta sína í tónlistarsköpun undir nafninu Marsibil. Dúóið gaf út sitt fyrsta lag í sumar en tónsmíði Marsibil síður saman trompet-ríkum jazz og nútímapoppi, og sækir innblástur í íslenska dægurlagamenningu fyrri ára. Lagið Íslenskur Drengur hlaut sæti á vinsældarlista Rásar 2, en dúóið keppir um þessar mundir í Jólalagakeppninni Rásar 2 með lagið Allt eins og það á að vera sem kemur út 5. desember.
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

