© 2026 Tix Ticketing

Háskólabíó
•
25 April
Ticket prices from
ISK 9,900




Við ætlum að gera þetta í þriðja sinn!
Eftir tvö ár af uppseldum og einstaklega vel heppnuðum hlaðvarpssýningum höldum við ótrauðir áfram og gerum þetta að sannri hefð. Nú er komið að þriðja árlega Live Showinu – stærra, skemmtilegra og vitlausara en nokkru sinni fyrr.
Sveppi, Pétur, Pulsuvagn, Píanó, Bíll, gleði og gaman. Allt það sem þú elskar við Beint í bílinn – nú í lifandi og bráðskemmtilegu formi. Þetta er hlaðvarpssýning sem lætur hláturtaugarnar vinna yfirvinnu og stemninguna fara beint í æð.
Ekki missa af viðburði sem er orðinn fastur liður í vorinu.
Upp upp og áfram! Aldrei gefa þa!

