© 2025 Tix Ticketing
Hlégarður
•
11 December
Sale starts
20 November 2025 at 09:00
(in 3 days)




Komdu í þinni ljótustu jólapeysu og taktu þátt í fjörinu.
Við fögnum jólunum saman á Rauðu Jólunum – kvöldi fullt af hlátri, góðri tónlist og notalegri jólastemningu.
Allur ágóði rennur til Grænuhlíðar, sem styður börn, ungmenni og fjölskyldur um allt land.
Að frumkvæði Jökuls Júlíussonar.
Dagsetning: 11. desember 2025
Tími: kl. 19:30
Staðsetning: Hlégarður, Mosfellsbæ
Rúta: Leggur af stað kl. 19:00 frá Kjarval vinnustofu
Miðaverð: 4.900 kr / 8.900 kr með rútu
Dress code: Ljót jólapeysa
Þetta er ekki kvöldið fyrir fín föt – heldur fyrir ljótustu, litríkustu og fyndnustu jólapeysuna sem þú átt.
Skreyttu þig með glimmeri, ljósum eða jólaskrauti – vegleg verðlaun bíða ljótustu peysunnar.
Uppboð:
Uppboð á verðmætum hlutum – þar á meðal glænýtt málverk eftir Ella Egils og árituð Manchester United treyja.
Allur ágóði af miðasölu og uppboði rennur til styrktarmálefnis ársins, Grænuhlíðar – fjölskyldumiðaðs geðheilbrigðisúrræðis sem styður börn og ungmenni á aldrinum 0–25 ára og fjölskyldur þeirra með áfallamiðaðri og tengslaeflandi nálgun.

