BB og Fjaðrafok sveiflast!

Café Rosenberg

20 November

Sale starts

4 November 2025 at 17:00

(in 50 minutes)

BB og Fjaðrafok sveiflast!

Millistríðsárastuðbandið Fjaðrafok og söngfuglinn BB Bioux þenja brjóst og sperra stél svo undir tekur í Café Rósenberg. Fjaðrafok, sem hefur verið lýst sem minnsta bigbandi í heimi, hefur haldið sveiflusenunni við efnið undanfarin ár með syngjandi sveiflu við hvert tækifæri og BB þarf vart að kynna fyrir gestum og gangandi en hún hefur getið sér gott orð fyrir sögutónleika um tónskáldið Kurt Weill að undanförnu.

Á tónleikunum verða leikin ýmis lög, bæði innlend og erlend og saga þeirra rakin í tali, já og tónum.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger