© 2025 Tix Ticketing
Stafkirkjan, Vestmannaeyjar
•
22 November
Ticket prices from
ISK 4,500




Inn að rótum
Tónleikar með Eygló Scheving í Stafkirkju í Vestmannaeyjum.
Þar sem hjartað, rótin og andinn mætast.
Eygló Scheving snýr heim til eyja og heldur einstaka tónleika í lítilli kirkju við innsiglinguna í vestmanneyjahöfn. þar fléttar Eygló saman klassískum eyjalögum, frumsaminni tónlist, tónheilun og möntrusöng á einstakann hátt sem hreyfir við orkunni frá rótum upp í hjarta. Hlý og nærandi kvöldstund með kertaljósi, jurtate, söng og töfrandi tónum. Það er takmarkað sætaframboð á þessa tónleika.
„Mig langar heim til eyja. Mig langar að syngja með ykkur eyjalögin okkar, leyfa ykkur að heyra lögin mín. Tengjast rótunum og eiga ljúfa kvöldstund í þessari einstöku litlu kirkju á fallegasta og besta stað í heimi.
Hlakka til að sjá ykkur.“
Eygló

