Aðventutónleikar - Söngsveitin Fílharmónía

Langholtskirkja

6 December

Ticket prices from

ISK 2,900

Söngsveitin Fílharmónía heldur sína árlegu aðventutónleika í Langholtskirkju laugardaginn 6. desember kl. 17. Flutt verða fjölbreytt aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum. Meðal annars verður frumflutt nýtt jólalag, Alltaf þegar eru jól, eftir Tryggva M. Baldvinsson sem hann samdi sérstaklega fyrir kórinn.

Einsöngvari á tónleikunum verður Jóhann Kristinsson barítón og Elísabet Waage leikur á hörpu. Stjórnandi er Magnús Ragnarsson.

Almennt miðaverð er 3.900 kr. en 2.900 fyrir eldri borgara og öryrkja. Frítt fyrir börn 14 ára og yngri.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger