Skötuveisla í Hlégarði

Hlégarður

23 December

Ticket prices from

ISK 7,490

Hið margrómaða skötuhlaðborð Vignis verður í Hlégarði á Þorláksmessu.

Matreiðslumeistarinn og Mosfellingurinn Vignir Kristjánsson töfrar fram glæsilegt hlaðborð með öllu tilheyrandi í hádeginu á Þorláksmessu.

Skata, mild og sterk, Tindabikkja, saltfiskur, plokkfiskur, innbakaður lax með piparrótarrjóma, kryddgrjón, jólasíld, karrýsíld, hangikjötstartar, spánskur saltfiskréttur, graflax, sinnepssósa, plokkfiskur,

Borið fram með rúgbrauði, rófum, kartöflum, hnoðmör, smjöri og hömsum.

Lifandi tónlist.

Hægt er að velja um borð kl. 11:30 og 13:30.

Hópar geta látið vita af sér í gegnum netfangið hlegardur@mos.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger