Jólasöngvar Langholtskirkju

Langholtskirkja

20. - 21 December

Ticket prices from

ISK 1,500

Fertugustu og sjöundu Jólasöngvar Langholtskirkju verða haldnir í Langholtskirkju dagana 20. og 21. desember næstkomandi. Jólasöngvarnir eru ómissandi liður í hátíðahaldi margra og að venju verður boðið upp á rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur í hléi.

Fram koma Kór Langholtskirkju, Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar og Sunnu Karenar Einarsdóttur. Einsöngvari að þessu sinni verður Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, en auk hennar koma fram einsöngvarar úr kórunum.

Hljómsveitina skipa:

  • Hjörleifur Valsson, fiðla.

  • Ástvaldur Traustason, píanó/orgel.

  • Richard Korn, kontrabassi.

  • Frank Aarnink, slagverk.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger