© 2025 Tix Ticketing
Dillon
•
5 December
Ticket prices from
ISK 14,990
Amerísk Viskí
Amerísk viskí eiga sér ríka sögu, en á þessu námskeiði verður kynning á þeim helstu og smökkun.
Hentar byrjendum og lengra komnum.
Farið verður yfir allt það helsta við amerísk viskí, en við munum:
Kynnast helstu afbrigðunum
Fara yfir sögu og hætti
Kynnast aðferðum til að njóta
Smökkum við 5 tegundir sem sýna mismun á áherslum í framleiðslu, allt frá bourbon til amerísks single malts.
Námskeiðið tekur um 2 tíma.