© 2025 Tix Ticketing
Veislusalur Safamýri
•
7 November
Ticket prices from
ISK 14,900
Herrakvöld Víkings 2025
Hið árlega herrakvöld Víkings verður haldið föstudaginn 7. nóvember í veislusal Víkings í
Safamýri. Víkingar ættu ekki að láta sig vanta á þennan glæsilega viðburð og nýta tækifærið til
að skála og fagna í góðum hópi.
Miðafjöldi er takmarkaður og því er mikilvægt að tryggja sér miða í tæka tíð. Hægt er að kaupa
staka miða á kvöldið en einnig er hægt að bóka heil borð (10 sæti) með því að senda póst á
gudjon@vikingur.is þar sem kvittun fyrir miðum fylgir með.
Húsið opnar kl. 18.30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 19.30. Sveppi og Auddi sjá um
veislustjórn.
Enginn verður svangur því boðið verður upp á glæsilegt steikarhlaðborð að hætti Múlakaffis. Ef
þú hefur séróskir varðandi matinn biðjum við þig um að hafa samband á gudjon@vikingur.is