Grindavíkurdætur & gestir - Ég þoli ekki mánudag

Hljómahöll

10 November

Ticket prices from

ISK 4,500

Þann 10. nóvember 2025 verða liðin tvö ár frá rýmingu Grindavíkur, deginum sem hafði svo djúpstæð áhrif á samfélagið okkar. Af því tilefni langar Grindavíkurdætrum að skapa vettvang þar sem Grindvíkingar geta hist, minnst, speglað sig í hvert öðru og upplifað samstöðu á þessum tímamótum.

Á tónleikunum verður flutt fjölbreytt og metnaðarfull efnisskrá sem tengir saman hug og hjarta Grindvíkinga. Þar hljóma bæði jákvæð lög um von og framtíð, sem og baráttulög sem endurspegla styrk og seiglu samfélagsins. 

Fram koma: Sigga Beinteins, Vigdís Hafliðadóttir og Tómas Guðmundsson.

Kórstjóri: Berta Dröfn Ómarsdóttir

Píanó: Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir

Gítar: Þorvarður Ólafsson

Bassi: Jón Árni Benediktsson

Trommur: Þorvaldur Halldórsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger