Aðventa í nánd – Jólavín

Rannsóknarsetur Santé, Skeifunni 8

20 November

Ticket prices from

ISK 3,000

Fimmtudaginn 20. nóvember bjóðum við gesti velkomna í höfuðstöðvar Santé þegar aðventan er í nánd og jólaundirbúningur landsmanna fer að hefjast fyrir alvöru. Nú er kominn tími til að velja vínin fyrir jólamánuðinn.

Það má með sanni segja að jólin komi ekki almennilega án þess að Santé komi við sögu. Í meira en áratug hefur Santé verið órjúfanlegur hluti af jólahefðum landsmanna Jólin og Santé eru samofin í huga margra, enda fátt sem segir jól með jafn afdráttarlausum hætti og vel valið vín.

Tónlist og léttar veitingar munu fullkomna kvöldið og skapa þá notalegu stund sem boðar komu hátíðanna. Þetta er tilvalið tækifæri til að tryggja hitta fólk og eiga góða kvöldstund ásamt því að velja réttu vínin.

Góð jól byrja í Santé - og hafa reyndar alltaf gert það.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger