© 2025 Tix Ticketing
IÐNÓ
•
16 October
Ticket prices from
ISK 4,900
Sveiflustöðin og Dömur og herra kynna:
Fiðringur í Iðnó, 16.október kl.20:00
Kvöldstund uppfull af gríni, glensi, daðri og dansi! Kabarett hópurinn Dömur og herra ásamt góðum gestum stíga á svið kl.20:00, í kjölfarið verður danskennsla þar sem grunnspor í sveifludansi verða kennd, að lokum spilar hljómsveitin Fjaðrafok undir dansi. Reimum á okkur dansskóna og hittumst í Iðnó 16.október!