© 2025 Tix Ticketing
Bird
•
2 October
Ticket prices from
ISK 5,990
Hausttónleikar ADHD
ADHD slær í hausttónleika til að hita upp fyrir Evróputúr sem hljómsveitin fer í október.
Hljómsveitin er einnig að undirbúa upptökur á nýrri hljómplötu, sem tekin verður upp í byrjun næsta árs.
Sveitin mun þvi frumflytja nokkur ný lög á tónleikunum í bland við eldri lög.
Drengirnir hafa verið iðnir við kolann og æft af miklum móð og því von á frábærum tónleikum sem að enginn má láta fram hjá sér fara.
Hljómsveitin hefur tekið ástfóstri við tónleikastaðinn Bird, þar sem gott er að koma og gaman er að vera.
Góður matur og veigar á sanngjörnu verði.
Staðurinn er hæfilega stór og bíður upp á mikla nánd við áheyrendur.
ATH takmarkað miðamagn í boði og því mikilvægt að tryggja sér þá í tíma.