© 2025 Tix Ticketing
Hannesarholt
•
11 October
Ticket prices from
ISK 4,900
Ragnheiður Gröndal kemur fram ásamt Pétri Guðmundssyni og Birgi Steini Theodórssyni á síðdegistónleikum í Hannesarholti 11. október. Tríóið hefur leikið mikið saman síðast liðin ár í alls konar samhengi.
Uppistaða tónleikanna verður nýtt efni - í bland við eldra efni og djasslög sem eru í uppáhaldi. Ragnheiður hefur undanfarin misseri unnið í nýrri tónlist á íslensku, og er hugmyndin með þessum tónleikum að bjóða tónleikagestum inn í vinnuferlið. Þannig fá áheyrendur tækifæri til að kynnast nýjum lögum og
Ragnheiður Gröndal - söngur og píanó
Guðmundur Pétursson - gítar
Birgir Steinn Theodórsson - bassi
heyra þau í lifandi flutningi áður en þau koma út.