© 2025 Tix Ticketing
Menningarfélag Akureyrar
•
28 February
Ticket prices from
ISK 9,900
Einar Ágúst syngur ljóð Jónasar Friðriks við undirleik Gosanna frá Vestmannaeyjum.
Fyrir sumarið 2025 gáfu þeir út endurgerð af laginu Dýrið gengur laust sem féll ansi vel í kramið hjá landanum. Jónas Friðrik skildi eftir sig ótrúlegt safn texta og ljóða sem fyrir löngu hafa orðið þjóðargersemar. Hann samdi fyrir Ríó Tríó, B.G og Ingibjörgu, Björgvin Halldórsson o.fl. o.fl. ‘Ég skal syngja fyrir þig, Eina nótt, Tár í tómið, Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá, Gullvagninn, Kærastan kemur til mín, Dýrið gengur laust, Í útvarpinu heyrði ég lag og Góða ferð’ eru meðal þeirra laga sem flutt verða á tónleikunum.