Þetta er allt að koma

Tjarnarbíó

7. - 21 November

Ticket prices from

ISK 3,900

Hildur og Kristín eru svo sannarlega ekki búnar að gefast upp þrátt fyrir að seinni hálfleikur blasi við og mögulega hafi ekki náðst sigur í þeim fyrri. ,,Þetta er allt að koma" er uppistandssýning sem fer vítt og breytt yfir sviðið í lífi tveggja miðaldra kvenna. Kristín og Hildur halda áfram að deila með landi og þjóð sinni einstöku lífsspeki og hvernig þær takast á við lífið með húmorinn einan að vopni.

Hildur og Kristín hafa komið fram með uppistand við fjölda tilefna bæði saman og í sundur síðasta áratuginn. Þær voru voru í uppistandshópnum Bara góðar sem hélt fjölmargar sýningar í þjóðleikhúskjallaranum, á Akureyri og víða um land á árunum 2018 til 2020. Fyrr á árinu héldu þær síðan frábæra uppistandssýningu í Tjarnarbíó þar sem færri komust að en vildu.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger