Vera og vatnið

Dansverkstæðið

7. - 13 September

Ticket prices from

ISK 2,900

Vera og vatnið

Vera og vatnið er danssýning eftir Bíbí & Blaka ætluð 1-5 ára börnum og fjölskyldum þeirra. Vera og vatnið var valin Barnasýning ársins á Grímuverðlaunahátíðinni 2016.

Verkið fjallar um veruna Veru tilraunir hennar og upplifanir i´ veðri og vindum. Hún rennur til í klakapolli, flýr undan rigningu, lendir í bæði stormi og snjókomu.

Sýningin er 25 mínútur og eftir hana er áhorfendum boðið upp á svið til að skoða leikmyndina og hitta Veru.

**** “Leikverkið Vera og vatnið er ævintýralega fallegt barnadansverk… Verkið er samtímadansverk með leikrænum tilþrifum þar sem að Snædís Lilja er algerlega í essinu sínu…”   Kara Hergils Fréttablaðið 19. May 2016

„Veldu miðann sem hentar þér – saman tryggjum við að dansinn lifi áfram.“

Grunnmiði 2.900 - Dans fyrir fleiri!

Almennur miði 4.900 - Jafnvægispunkturinn – nærir dansinn!

Stuðningsmiði 9.900  - Fyrir framtíð dansins!

Höfundur: Bíbí & Blaka

Danshöfundur: Tinna Grétarsdóttir

Tónlist: Sólrún Sumarliðadóttir

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir

Flytjandi: Snædís Lilja Ingadóttir

Ljósmyndir og video: Steve Lorenz

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger