© 2025 Tix Ticketing
Harpa
•
4 November
Ticket prices from
ISK 2,000
Á þessum tónleikum koma fram þau k.óla, MOTET og Turturi.
Harpa, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Rás 2 og Landsbankann, stendur fyrir Upprásinni, tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur. Upprásin fer nú fram þriðja árið í röð og munu samtals 27 hljómsveitir koma fram, þrjár á hverju tónleikakvöldi.
Tónleikaröðin er liður í því að framfylgja dagskrárstefnu Hörpu um bætt aðgengi grasrótar og ungs fólks í öllum tónlistargreinum og auka við fjölbreytni. Markmiðið er einnig að tónlistaráhugafólk geti gengið að því vísu að heyra fjölbreytta nýja íslenska tónlist, beint úr grasrót tónlistarlífsins, flutta við kjöraðstæður í tónlistarhúsi þjóðarinnar.
Miðaverð er aðeins 2000 kr. en hægt er að leggja til hærri upphæð í miðasöluferlinu sem rennur beint til listafólksins.
k.óla
K.óla brings a playful and colorful vision to the stage with a unique DIY approach. Over the past seven years, she has performed both solo and with a band, captivating audiences with her electric bass or guitar and distinctive vocals. Her songs, sung in Icelandic and English, feature simple yet mesmerizing melodies that leave a lasting impression. She has been nominated for, and received, music awards in Iceland. K.óla has also collaborated with local artists in both Iceland, Faroe islands and Germany. Further enriching her creative expression and musical network.
MOTET
MOTET is the groundbreaking Iceland-based musical and visual duo of Owen Hindley and Þorsteinn Eyfjörð. Their disruptive, immersive work blends organic and mechanical elements, merging beauty with decay, and dystopia with hope. Through dynamic, reactive performances they over a visceral exploration of sound, light, and space, challenging perceptions of what it means to be human.
Turturi
Turturi (gamalt íslenskt orð fyrir turtildúfu) er íslensk hljómsveit stofnuð árið 2024. Sveitin flytur frumsamið efni með textagerð á íslensku og fær innblástur úr draumkenndu indí-poppi, blóma-fólktónlist/rokki 7.-8. áratugarins og afslöppunar-djassi.