Jólaævintýri Þorra og Þuru

Tjarnarbíó

6. - 22 December

Ticket prices from

ISK 3,900

Uppáhalds álfarnir okkar, Þorri og Þura, snúa aftur í Tjarnarbíó í aðdraganda jólanna með sitt fallega og dillandi skemmtilega jólaævintýri sem slegið hefur í gegn síðustu ár hjá barnafjölskyldum og hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Sýningin er úr smiðju Miðnættis, sem framleiðir framúrskarandi menningarefni fyrir börn og ungmenni.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger