Jóli Hólm hringir inn jólin!

Bæjarbíó

20 shows

Sale starts

3 September 2025 at 10:00

(in 6 days)

Skemmtikrafturinn Sóli Hólm verður á sínum stað í Bæjarbíói á aðventunni líkt og undanfarin þrjú ár. Tugþúsundir jólaþyrstra íslendinga hafa gert það að jólahefð sinni að mæta í Bæjarbíó og sjá Jóla Hólm leika grínlistir sínar með dyggri aðstoð tónlistarstjórans Halldórs Smárasonar. Nýtt og ferskt prógram á hverju ári!  

Undanfarin ár hafa mun færri komist að en vilja og er fólk því hvatt til að tryggja sér miða í tíma svo aðventan verði ekki litlaus og grá.  

Jólin koma með Jóla Hólm.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger