Partýbingó með Evu Ružu og Hjálmari Erni

Sykursalurinn

5 September

Ticket prices from

ISK 3,490

Það er komið að því!

Eva Ruža og Hjálmar Örn fagna haustinu með látum í Sykursalnum þann 5.september kl.21:00.

Partýbingó, partýkviss og partýfólk í trylltum galsa. Þetta er kvöld sem þú vilt ekki láta framhjá þér fara því guð má vita hvað gerist!

Trylltir vinningar, óvæntir vinningar, mikill hlátur og DJ Spotify verður á sínum stað með geggjaða tónlist.... Hjálmar er DJ Spotify ef þið voruð að spá.

 Sykursalurinn, 5.september kl.21!

Húsið opnar kl.20:00 og innifalið í miðaverði er 1 bingóspjald.

Ath takmarkað sætaframboð

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger