Brunaliðið - jólatónleikar

Dægurflugan

6 December

Ticket prices from

ISK 6,990

Hin sögufræga hljómsveit Brunaliðið með þau Pálma Gunnarsson, Diddú, Ladda, Magga Kjartans ofl. kemur saman í Eldborg, Hörpu, þann 6. desember.

Salka Sól mun slást í lið með þeim á þessum tónleikum ásamt fjölda annara tónlistarmanna.

Í fyrra var stórkostleg stemming og komust færri að en vildu þegar Brunaliðið kom saman eftir nokkurra ára hlé.

Á þessum tónleikum mun Brunaliðið flytja sín þekktustu lög eins og „Yfir fannhvíta jörð“, „ Jóla Jólasveinn “ , „ Kæra vina “ og að ógleymdu einu vinsælasta lagi Íslandssögunnar „Ég er á leiðinni“.

Einnig munu söngvarar sveitarinnar flytja sín þekktustu lög. 

Tryggðu þér miða á Brunaliðið í öllu sínu veldi ásamt úrvals liði hljóðfæraleikara. 

Söngur:

Pálmi Gunnarsson

Diddú

Laddi

Salka Sól

Magnús Kjartansson 

Hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar 

Umsjón: Dægurflugan ehf.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger