© 2025 Tix Ticketing
Hannesarholt
•
24 September
Ticket prices from
ISK 4,900
24. september kl. 20:00 kemur píanóleikarinn Richard Sears fram ásamt hljómsveit skipaðri einvalaliði hljóðfæraleikara. Sears, nú búsettur í París en fæddur í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum fyrir framúrskarandi píanóleik og metnaðarfullar lagsmíðar. Á tónleikunum í Hannesarholti mun hljómsveitin leika verk eftir meðlimi sveitarinnar. Fjölbreytt, áhugaverðri og skemmtileg efnisskrá.
Frekari upplýsingar um Richard Sears má nálgast á heimasíðu hans www.richarsearsmusic.com
Eiríkur Orri Ólafsson, trompet
Haukur Gröndal, saxófónn og klarínett
Ólafur Jónson, saxófónn
Richard Sears, píanó
Nicholas Moreaux, bassi
Scott McLemore, trommur