© 2025 Tix Ticketing
Útópía
•
23 August
Ticket prices from
ISK 2,990
HITAKLEFI Á MENNINGARNÓTT
Það er komið að þessu - 360° rave 23. ágúst á efri hæðinni á ÚTÓPÍA. Þetta er viðburður sem leyfir DJ’s að spila tónlist sem lætur þig hreyfast. Hringur myndast í kringum DJ og orkan er alltaf í hámarki. Einstakur viðburður sem er einn af sinni tegund á Íslandi.
LINE-UP
SNICE
2PEACE (frá Chile)
AKKTIV
CAASI (frá Svíþjóð)
KLEER
ATH.
Aðeins 100 miðar í boði !
FYRSTUR KEMUR, FYRSTUR FÆR