Ellen Kristjánsdóttir... & Hipsumhaps

Kaffi Flóra

21 August

Ticket prices from

ISK 6,900

Þann 21. ágúst næstkomandi snúa söngkonan Ellen Kristjánsdóttir og Hipsumhaps bökum saman á huggulegum tónleikum á Kaffi Flóru. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni …& Hipsumhaps þar sem kynslóðir sameinast í tónum og tali.

„Ég keypti sófa á Bland í byrjun febrúar. Seljandinn var mjög almennilegur og þegar betur var að gáð reyndist hún vera ein af mínum eftirlætis söngkonum – Ellen Kristjánsdóttir. Ég hafði aldrei hitt hana áður, en við spjölluðum heillengi um lífið og tilveruna. Það er mér mikill heiður að fá að koma fram með henni á þessum tónleikum.“

- Fannsi, Hipsumhaps

Hljómsveit kvöldsins skipa:

Ellen Kristjánsdóttir – söngur

Fannar Ingi Friðþjófsson – söngur og gítar

Kristinn Þór Óskarsson – gítar

Tómas Jónsson – hljómborð

Við hlökkum til að njóta kvöldsins með ykkur. Tryggið ykkur miða hér á Tix.is.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger