DIRRINDÍ 30 ÁRA

Sviðið, Selfossi

8 November

Ticket prices from

ISK 3,990

Ótrúlegt en satt þá eru 30 ár síðan Jónas Hreggviðsson og Guðmundur Jóhannesson stofnuðu dúettinn Dirrindí. Hugmyndin var að semja lög og texta um áhugavert fólk og málefni í léttum dúr. Uppskeran er hátt í 30 lög og flest þeirra voru gefin út á hinum rómaða geisladisk Lóan er komin. Á þessum 30 árum hefur Dirrindí komið fram af allskonar tilefnum og í ýmsum útgáfum um sveitir Suðurlands en nú er komið að því að færa sig á malbikið. Það verður öllu tjaldað til á Sviðinu Selfossi, farið í gegnum alla slagarana og léttar söguskýringar í bland.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger