Í holtunum heima

Svæði Milli Háholts og Lyngholts í Keflavík

5 September

Sale starts

25 July 2025 at 12:00

(in 7 days)

Í holtunum heima

Holtin heima eru mætt aftur og verða með glæsilega útitónleika á föstudagskvöldi á Ljósanótt, 5.september.

Dagskráin er tileinkuð 80 ára afmæli stjarnanna úr Keflavík, þeirra Gunna Þórðar, Rúnna Júll og Villa Vill. Landslið söngvara sjá um flutning laganna en þar verða Sigga Beinteins, Stefán Hilmars, Friðrik Ómar og Matti Matt. Hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar sér um flutning.

Tónleikarnir verða á opnu svæði milli Háholts og Lyngholts í Keflavík og er inngangur inn á svæðið frá Háholti, um göngustíg milli Háholts 15 og Háholts 17.

Aðeins 600 miðar eru í boði svo það borgar sig að tryggja sér miða í tíma.

Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð, yngri en 18 ára mega koma í fylgd með forráðamanni.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger