Ívar Klausen - Eiðar

Eiðar, Egilsstaðir

22 July

Ticket prices from

ISK 3,990

Ívar Klausen - Eiðar

Ívar Klausen er mjög virkur sem tónlistarflytjandi, session spilari og tónskáld en hann kemur fram á fjölmörgum og fjölbreyttum tónleikum á ári hverju. Þar má nefna hljómsveitir eins og Múr, Bear the Ant, Dópamín, Eló, Kári Egilsson, Friðrik Dór og margt fleira.

Efnisskráin verður af léttari kantinum í anda Soul tónlistar eða eins og Ívar lýsir því sem Soul-skotið-popp! Bandið mun leika lög af væntanlegri sólóplötu hans sem kemur út í ágúst.

Hljómsveitina skipa

  • Pálmi Stefánsson: trommur og hljómborð

  • Hjalmar Carl Guðnason: Bassi

  • Ívar Klausen: söngur og gítar

Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger