GÓSS á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra

24 July

Sale starts

3 July 2025 at 10:00

(in 1 day)

GÓSS á Kaffi Flóru

Tríóið Góss er skipað Sigríði Thorlacius og bræðrunum Sigurði og Guðmundi Óskari Guðmundssonum. Þau hafa undanfarin ár flakkað spilandi og syngjandi um landið. 

Prógramið eru lög héðan og þaðan - frumsamin lög og tökulög, íslensk ættjarðarlög og erlend dægurlög. Allt í bland og öllu skellt í einhverskonar þríraddaðan sveitabúning. Platan Góssentíð kom út 2019 og fékk fádæma góðar viðtökur.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger