Jólaglögg

Leikfélag Akureyrar

12. - 18 December

Ticket prices from

ISK 7,900

Jólagrínsýning ársins!

Ertu til í að springa úr hlátri, virkja jólaskapið og njóta lífsins?

Jólaglögg er óstjórnlega fyndin sketsasýning þar sem tæklaðar eru skrítnar jólahefðir, yfirþyrmandi jólalög, gjafastress og meira til!

Innpakkað í eina handhæga kvöldstund og eins og allir góðir pakkar mun þessi sýning koma þér ánægjulega á óvart!

Varúð: Sýningin gæti valdið hláturköstum.

Fullkomlega frumsamin norðlensk framleiðsla úr smiðju atvinnuleikhópsins Umskiptinga.

Sýningin er ekki við hæfi barna.

"Áramótaskaupið kom snemma í ár - drífið ykkur í leikhús og lengið lífið með hlátrasköllum!!!"

-Oddur Bjarni

“Ég hef ekki lengi heyrt jafnmikin hlátur í salnum og þvílík orka og gleði í leikendum!”

- Saga Geirdal Jónsdóttir

“Ég er enn með strengi í hnakkanum eftir ofreynslu hláturvöðva, vó hvað þetta var fyndið og hressandi!”

-Þórgnýr Dýrfjörð

“Pör, vinahópar, mæður, Norðlendingar og þið sem eruð í jólastressi… Takið ykkur pásu, bókið ykkur miða og njótið þess að hlæja svolítið hressilega!”

-Selma Sverris

“Skemmti mér konunglega! ????? ”

-Mamma Sindra

Leikarar: Margrét Sverrisdóttir, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sindri Swan, Hjalti Rúnar Jónsson, Fanney Valsdóttir, Diana Sus, Vigdís Halla Birgisdóttir.

Leikstjórn: Jenný Lára Arnórsdóttir.

Höfundar: Leikhópurinn.

Tónlist: Rósa Ásgeirs, Diana Sus o.fl.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger