Bríet - Sveitatónleikar að Ásbrekku

Ásbrekka, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

17 July

Ticket prices from

ISK 6,990

Skærustu stjörnu poppheima landsins undanfarin ár þarf vart að kynna. Hún heitir Bríet og ætlar að endurtaka leikinn og halda sveitatónleika ásamt hljómsveit í bragganum að Ásbrekku, fimmtudagskvöldið 17. júlí.

Svæðið opnar kl. 19 og hægt verður að nálgast veitingasölu á svæðinu.

Við mælum því með að mæta snemma og njóta sveitastemningarinnar.

Tónleikarnir eru sitjandi og mælst er til þess að fólk klæði sig eftir veðri.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger