Kveldúlfur

Gamla Síldarverksmiðjan, Hjalteyri

12 July

Kveldúlfur

Gömul síldarverksmiðja. Heitur pottur við sjóinn. Íslensk sumarnótt.

Þú bíður allt árið eftir þessari einu nótt.

Kveldúlfur verður haldinn í fyrsta sinn 12. júlí. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði á þennan menningarviðburð þar sem einvala lið tónlistarfólks kemur fram undir berum himni á milli iðnaðarbila.

Fram koma Júníus Meyvant, Kött Grá Pje, Lúpína, Skúli mennski og fleiri

Það er 16 ára aldurstakmark á þennan viðburð, yngri mega koma í fylgd með forráðamanni.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger