© 2025 Tix Ticketing
Afturámóti ehf
•
13. - 22 July
Ticket prices from
ISK 3,990
ÞORSKASAGA er splunkunýr söngleikur upp úr þorskastríðunum þar sem þorskarnir fá loksins að segja söguna.
Sigur Íslendinga í þorskastríðunum fer að eiga 50 ára afmæli. Að gefnu tilefni bjóða gellurnar UGGA, RÁK, SPORÐA, LÝSA og HROGNHILDUR Íslendinga, unga sem aldna, velkomna á hafsbotninn. Þar og aðeins þar verður þessi mikilvæga saga gerð upp... með söng og stæl.
Sjáumst á sjó og áfram Ísland.
Leikstjóri:
Hafsteinn Níelsson
Höfundar:
Hafsteinn Níelsson og Ólíver Þorsteinsson
Leikarar:
Gúa Margrét Bjarnadóttir
Hildur Kaldalóns Björnsdóttir
Katla Þórudóttir Njálsdóttir
Salka Gústafsdóttir
Sólbjört Sigurðardóttir
Tónlist:
Hafsteinn Níelsson
Tónlistarstjóri:
Kolbrún Óskarsdóttir
Tónlistarupptökur & Hljóðvinnsla:
Hrannar Máni
Sviðshreyfingar & Dans:
Lea Alexandra Gunnarsdóttir
Leikmynd:
Egle Sipaviciute
Búningar:
Hulda Kristín Hauksdóttir
Aðstoðarleikstjóri & dramatúrg:
Kristinn Óli Haraldsson
Hljóðstjóri:
Ernir Þór Valsson
Förðun og leikgervi:
Sigur Huldar Ellerup Geirs
Kórstjórn:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Bakraddir:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir og Sigur Huldar Ellerup Geirs
Salur: 1
Viðvaranir: Blikkandi ljós, hár og mikill bassi er notaður i sýningunni.