BER ER HVER...

Afturámóti ehf

25. - 26 July

Ticket prices from

ISK 4,990

Glænýr íslenskur sprenghlægilegur gamanleikur!

Á yfirborðinu er Guðmundur í góðum málum. Hann á íbúð í Álftamýrinni, er útskrifaður úr HR og er gjaldkeri húsfélagsins. Eini gallinn er sá að hann tapaði slatta af peningum í vafasömu braski, en þá kom myglan í sameigninni eins og himnasending: það eina sem Guðmundur þarf að gera er hreinsa burtu mygluna í leyni. Þá getur hann hirt milljónirnar sem húsfélagið hefði annars greitt saklausum iðnaðarmönnunum. Gæti ekki verið einfaldara! Nema…

Höfundar: Kristinn Óli S. Haraldsson, Hjalti Rúnar Jónsson & Vilhjálmur B. Bragason

Leikstjóri: Karla Aníta Kristjánsdóttir

Leikmynda- og búningahönnun: Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir

Ljósahönnun: Mikael Steinn

Hljóðhönnun: Snorri Beck

Leikmyndasmíði: Baldur Björnsson

Plakat: (Geltari) Ísak Emanúel Glaad Róbertsson

Leikarar:

Kristinn Óli S. Haraldsson

Hólmfríður Hafliðadóttir

Vilhjálmur Bergmann Bragason

Hjalti Rúnar Jónsson

Kolbeinn Sveinsson

Össur Haraldsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger