BURGOS BÍÐUR!

Icemar Höllin, Reykjanesbæ

24 June

Ungleikhúsið sendir lið til keppni á Dance World Cup á Spáni í júlí næstkomandi.

Liðið er á lokaspretti undirbúnings og langar að bjóða ykkur að koma og sjá keppnisatriðin áður en haldið verður í sólina. Atriðin eru hvert öðru glæsilegra og óhætt að lofa frábærri skemmtun!

Allur aðgangseyrir rennur beint til keppenda.

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger