© 2025 Tix Ticketing
Tres Locos
•
2 dates
Ticket prices from
ISK 13,900
Tequila & Mezcal matarpörun!
Tres Locos stendur fyrir skemmtilegu námskeiði í Mezcal & Tequila matarpörun.
Frábær fyrir pör, vina- og vinnuhópa eða bara þá sem elska Tequila og Mezcal og vilja læra meira.
Smakkaðir verða 10 réttir paraðir með 10 mismunandi tegundir af Tequila og Mezcal
Meðal rétta sem verða smakkaðir:
Smálúðu ceviche
Kasjúhnetu-aguachile, avókadó, bleikjuhrogn
Túnfisk tostada
Túnfiskur, pikkluð vatnsmelóna, ponzu sósa, trufflu & yuzu mayo
Taco al pastor
Grillaður adobo grísahnakki, ananas, pikklaður rauðlaukur, kirsuberjatómatar
Rib eye
Grillað rib eye, döðlu-mole, whiskey & chipotle sósa
Tres leches
Pistasíukaka, rjómi, marengs, Dulce de leche
Námskeiðin eru haldin fimmtudagana 30. október og 13. Nóvember klukkan 16.00 og standa í c.a. tvo og hálfan tíma.
Verð 13.900 kr. á mann. Aldurstakmark er 20 ár.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 454-0333.