FILMA kvikmyndahátíð

Bíó Paradís

27. - 29 May

Ticket prices from

ISK 0

Kvikmyndahátíðin FILMA verður haldin í annað sinn dagana 27. til 29. maí nk. í Bíó Paradís.

Í vor mun fyrsti árgangur deildarinnar útskrifast og sá sögulegi atburður eiga sér stað að nemendur útskrifast í fyrsta sinn með háskólagráðu í kvikmyndagerð frá íslenskum háskóla.

Með mikilli ánægju og stolti munum við sýna verk eftir alla nemendur deildarinnar.

Kvikmyndahátíðin FILMA mun að þessu sinni samanstanda af eftirfarandi kvikmyndasýningum:

27.05.2025 - Þriðjudagur

Salur 1, kl. 19:00

Lokaverkefni nemenda á 1. ári

Elísabeth Anna Gunnarsdóttir

Snædís Lilja Viðarsdóttir

Sølvi Næs Hoydal

Jun Gunnar Lee Egilsson

Jóna María Hjartardóttir

Orri Guðmundsson

Hlé

Höskuldur Þór Jónsson

Sturla Sólnes

Íris Þöll Hróbjartsdóttir

Alexandra Sól Jónasdóttir

Ernir Ómarsson

Stefanía Stefánsdóttir

//

28.05.2025 - Miðvikudagur

Salur 1, kl. 19:00

Lokaverkefni nemenda á 2. ári

Elizabeth Karen Guarino

Álfheiður R. Sigurðardóttir

Egill Sigurðsson

Steinar Þór Kristinsson

Úlfur Elíasson Arnalds

Telma Huld Jóhannesdóttir

Hlé

Brynjar Leó Hreiðarsson

Egill Spanó

Ásta Kristjánsdóttir

Luis Carlos Aleman Furlan

Alfreð Hrafn Magnússon

Hanna Hulda Hafþórsdóttir

//

29.05.2025 - Fimmtudagur

**Salur 1, kl. 16:30 og 19:00 (**Hátíðarsýning)

Útskriftarverkefni nemenda á 3. ári

Athugið að útskriftarverkin eru sýnd tvisvar, fyrst kl. 16:30 og aftur kl. 19:00 á hátíðarsýningu. 

Vigdís Ósk Howser Harðardóttir (Handrit)

Markús Loki Gunnarsson (Handrit)

Alvin Hugi Ragnarsson

Signý Rós Ólafsdóttir

Samúel Lúkas Rademaker

Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Salvör Bergmann

Vigdís Ósk Howser Harðardóttir

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger