Gildran 40 ára

Háskólabíó

18 October

Sale starts

23 May 2025 at 10:00

(in 5 days)

Gildran 40 ára

Hin magnaða og margrómaða hljómsveit, Gildran, heldur stórtónleika í Háskólabíói laugardaginn 18. október í tilefni 40 ára afmælis hljómsveitarinnar.

Þar munu þeir félagar fara yfir allan sinn feril og spila lög eins og Mærin, Andvökunætur og Vorkvöld í Reykjavík ásamt öllum hinum slögurum sveitarinnar í gegnum tíðina.

Flestir þeir sem þekkja til Gildrunnar segja hana aldrei hafa betri en nú og tónleikar

sveitarinnar ótrúlega upplifun.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger