© 2025 Tix Ticketing
Kaffi Flóra
•
31 May
Ticket prices from
ISK 3,500
Elskulegi Gunnar Unnsteinn lést í maí árið 2023. Hann lést eftir skyndleg veikindi aðeins fjögurra ára gamall. Til að heiðra minningu hans munu foreldrar hans í sameiningu við Kaffi Flóru standa fyrir minningartónleikum. Ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Gunnars Unnsteins sem verður nýttur til útgáfu barnabókar sem móðir hans er að skrifa um sýn Gunnars á Vináttu. Í framhaldinu verður sjóðurinn nýttur í verkefni tengd sorg og missi. Mjöll verður með sölu á sérstökum minningarhálsmenum og armböndum sem verða handgerð úr málverki eftir Gunnar.
Njótum samverunar og tónlistarinnar í fallegu umhverfi saman.