IÐNÓ

4 dates

Ticket prices from

ISK 6,900

SÍMINN

Lucy þráir ekkert heitar en að verða áhrifavaldur og lifir og hrærist í símanum sínum. Hún notar hvert tækifæri í selfís, deilingar og streymi. Á meðan Ben, kærastinn hennar, reynir að eiga við hana einlægt samtal er Lucy á kafi í story, DMs og í leit að næsta samstarfi. Að lokum tekur Ben til sinna ráða, því ef ástin nær ekki til hennar í eigin persónu - þá kannski í gegnum 5G!

Eftir frábærar viðtökur á Óperudögum 2022 og 2023 snýr Síminn aftur í hádegisleikhúsi Iðnó. Verkið tekur um 25 mínútur í flutningi og innifalið í miðaverði er súpa dagsins. Salurinn opnar á hádegi og verkið hefst þegar súpan hefur verið borin fram.

Síminn eftir Gian Carlo Menotti

Lucy: Hallveig Rúnarsdóttir

Ben: Áslákur Ingvarsson

Píanó: Hrönn Þráinsdóttir

Leikstjóri: Pálína Jónsdóttir

Hönnuður: Friðþjófur Þorsteinsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger